Enn ein frænkan á afmæli í dag og í þetta skiptið er það blómarósin hún Sunna. Við óskum henni heilla á afmælisdaginn og vonum að hún skemmtil sér vel í dag og kvöld enda orðin 18 ára pæja. Hún er einnig fyrsta frænkan af fimm sem er í stjörnumerkinu Meyjunni.
Innilega til hamingju með afmælið Sunna Rós.
Saturday, August 25, 2007
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
5 comments:
Til hamingju með afmælið Sunna Rós :)
Hjartanlega til hamingju Sunna!
Sigurborg og co í Hafnarfirði
Í dag er 30. ágúst og yfirfrænkan hún Lilja Bjarklind á afmæli, ég vil endilega óska henni til hamingju með árin 34 og til lukku með daginn. Verst að geta ekki sett þetta annars staðar en í athugasemdir en hvað um það. Til hamingju enn og aftur elsku Lilja
Bergrún
en áttu steinunn lilja og gróa björk ekki afmæli núna í byrjun sept?
Það hefur verið einhver blöggleti í ritara síðunnar. Þær fá afmæliskveðjur þó seint sé. Betra seint en aldrei.
Post a Comment