Fyrr í kvöld var bankað uppá hjá mér og þar stóð enginn annar en pósturinn fyrir utan með Mirandas vörurnar og ég sem ætlaði að sækja þær á pósthúsið. Þær eru alla vega komnar til mín og ætli ég reyni ekki að koma þeim til ykkar annað kvöld í afmæli ársins.
1 comment:
Gleðilega jól allir saman :)
kær kveðja Jana
Post a Comment