Tuesday, April 03, 2007

Ester og Margrét

Tvær frænkur voru skírðar síðustu helgi og skemmtilegt er að segja frá því að þær voru báðar skírðar í höfuðið á ömmum sínum sem eru systur og dætur Ingólfs og Siggu.

Dóttir hans Hlyns var skírð á laugardaginn og heitir hún Margrét Rós.

Dóttir hennar Sigurborgar var skírð á sunnudaginn og heitir hún Ester Glóey.

Virkilega falleg nöfn og óskum við þessum litlu stelpum innilega til hamingju með skírnina.

1 comment:

Anonymous said...

Innilega til hamingju með nöfnin litlu stelpur og kæru foreldrar já og kannski allir ættingjar :) jana