Tuesday, April 03, 2007

Takk fyrir Magga

Frænkuboðið tókst heldur betur vel í þetta skiptið og þökkum við Möggu kærlega fyrir að halda boðið. Það var virkilega skemmtilegt, mikið kjaftað og mikið fjör.

Þær sem mættu að þessu sinni voru:
  • Magga
  • Sigga
  • Guðbjörg E.
  • Hulda María
  • Sigurborg og Ester litla
  • Bergrún
  • Lilja
Og svo auðvitað dætur hennar Möggu sem voru mjög spenntar að hitta frænkur sínar. Góður hópur og okkur öllum fannst mjög skemmtilegt að hittast við þetta tækifæri. Rætt var um að halda næst frænkuboð í sumar, jafnvel grillboð eða bara skemmtilegt frænkuboð. Hvet allar frænkur til að vera framtaksamar og halda frænkuboð í vor, sumar eða haust.

No comments: