Wednesday, August 08, 2007

Til hamingju með afmælið Sigurborg

Sigurborg Ýr á afmæli í dag og er nú orðinn jafngömul síðasta afmælisbarni eða búinn að ná 34. ára aldri.

Elsku Sigurborg, innilegar hamingjuóskir í tilefni afmælisdagsins. Vonandi hefur þú það sem allra, allra best á afmælisdaginn og nærð að gera eitthvað spennandi á afmælisdaginn.

ATH. vegna sumarfrís er þessi afmæliskveðja skrifuð aðeins fram í tímann.

3 comments:

Anonymous said...

Innilega til hamingju með afmælið Sigurborg. Njóttu dagsins. Förum svo endilega í göngu við tækifæri.
Kv,
Hulda María

LBK said...

Var að koma heim úr sumarfríi. Sendi þér Sigurborg innilegar afmæliskveðjur. Ég er til í göngu við fyrsta tækifæri.
Kveðja, Lilja Bjarklind

Anonymous said...

Til hamingju með afmælið

Kv. Guðbjörg Einars