Monday, June 11, 2007

Til hamingju með afmælið Guðbjörg

Afmælin koma núna í röðum, það þriðja í þessum mánuði og júní ekki hálfnaður. Afmælisbarn dagsins er hún Guðbjörg Hannesdóttir.

Kæra Guðbjörg, innilega til hamingju með afmælið og árin 34. Vonandi verður dagurinn yndislega góður og drekraðu við þig eins og þú getur. Ávallt skal njóta afmælisdagsins.

1 comment:

Anonymous said...

Til hamingju með daginn Guðbjörg!
kv. Sigurborg