Friday, November 23, 2007

Amma Sigga

Amma Sigga fæddist í dag fyrir heilum 82 árum. Hún eignaðist 15 börn og enn fleiri barnabörn enda kjarnakvendi þar á ferð.

1 comment:

Anonymous said...

Myndarhópur. Kv, HM