Sunday, November 18, 2007

Ný frænka - Siggudóttir

Þann 16. nóvember síðast liðinn kom ný frænka í heiminn. Sigga og Helgi eignuðust litla stelpu kl. 20.20. Hún var tæpar 15 merkur og 51 cm.

Við óskum þeim innilega til hamingju með stelpuna og bjóðum hana velkomna í frænkuhópinn.

3 comments:

Anonymous said...

Til hamingju með þetta Sigga :) og takk fyrir afmælisgjöfin ;) jana

Anonymous said...

Innilega til hamingju með litlu stúlkuna Sigga og Helgi. Mbk, Hulda María

Anonymous said...

Innilega til hamingju með prinsessuna.

Kv. Guðbjörg Ei.