Sunday, January 06, 2008

Allir að mæta 8. jan

Minnum á frænkukvöld ekki á morgun heldur hinn eða þriðjudaginn 8. janúar. Frænkukvöldið verður hjá Jönu að Veghúsum 23, íbúð 202. Skv. Jönu er þetta rétt hjá Esso stöðinn ef farið er inn í Grafarvog við Grarfarholt (þ.e. ekki yfir Gullinbrú).

Mætum svo hressar og kátar kl. 20 með eitthvað með okkur sem okkur langar í eða ekkert eftir því í hvaða stuði maður er! og já, nýársheilsuátakið byrjar ekki fyrr en eftir frænkukvöldið.

4 comments:

Anonymous said...

Ég ætla að mæta með nokkuð undarlegt handa ykkur kæru frænkur, sjáum til hvernig það leggst í ingals.....

Bergrún

Anonymous said...

Ætli maður láti ekki sjá sig! Ég er reyndar að fara í tá-aðgerð á morgun og kem þá sem sjúklingur og þið verðið að vera voða góðar við mig ;o) Annars styttist í brottför til Paraguay þar sem ég mun eyða næsta árinu, ég fer 15. febrúar. Þið getið fylgst með mér á http://sunnaros.bloggar.is

Anonymous said...

Takk fyrir mig kærlega :-)

Anonymous said...

Þúsund þakkir fyrir mig alltaf jafn gaman að hitta ykkur. Kv, Hulda María