Eins og glöggir lesendur síðunnar hafa tekið eftir við lestur athugsemda er heldur betur farið að styttast í næsta frænkukvöld.
Frænkukvöld verður haldið þriðjudaginn 8. janúar 2008 á fæðinagardegi afa Ingólfs. Jana Maren verður að þessu sinni gestgjafinn, nánari upplýsingar síðar en takið daginn frá.
Wednesday, January 02, 2008
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
8 comments:
Hæ hæ ég hlakka til :-) Þá hefst spurningaflóðið, á að koma með e-ð sérstakt?
Hvað segir þú Jana, eigum við að koma með eitthvað sérstakt? Eða kannski kem ég bara með eitthvað sem mig langar í - og já, ég er líka farinn að hlakka til.
Kveðja, Lilja Bjarklind
Hlakka líka til og kem með köku. Læt ykkur hinar um að koma með einhverja hollustu, hið týpiska eftir jóla átak byrjar ekki fyrr en það er búið að borða allt óhollt sem er til í húsinu - og í frystikistunni...var til dæmis dugleg við ís og sörur í kvöld...
kv. Sigurborg
Ég mæti. Jana hvar átt þú heima ?
:) já líst vel á þetta allir að koma og endilega að koma með sem óhollast því eins og sigurborg segir þá byrjar ótakið ekki fyrr en allt óholla er búið :P
Held að Lilja setji inn leiðbeiningar á heimilisfangið mitt. jana
Gaman væri að vita hverjar ætla að koma. Hverjar eru þessar tvær Anonymous sem ekki kvittuðu undir?
Kveðja, Lilja Bjarklind
Úps ég er víst nafnlaus þarna efst
Mæti auðvitað
Bergrún
Ég mæti með eitthvað góðgæti. Mbk, Hulda María sem er hætt að vera NN
Post a Comment