Sunday, August 31, 2008

Afmæli í ágúst

Engin frænka átti afmæli í júlí og því lítið um afmæliskveðjur á þessari síðu. Í ágúst fór að draga til tíðinda og þá áttu þrjár frænku afmæli.
  • Sigurborg Ýr átti afmæli 8. ágúst
  • Sunna Rós átti afmæli 25. ágúst langt í burtu úti í hinum stóra heimi og það styttist heldur betur í stórafmæli
  • Lilja Bjarklind átti afmæli 30. ágúst
Þær fá allar hinar bestu afmæliskveðjur með ósk um ánægjulegan afmælisdag.

No comments: