Frænkuboðið var haldið í gær heima hjá mér, Lilju. Fyrir tilstuðlan Lilju og Sigurborgar. Það tókst sérstaklega vel, reyndar hættu þrjár við á síðustu stundu þannig að við vorum sex í allt en góður hópur. Þær sem mættu voru:
Lilja
Sigurborg
Sigga
Guðbjörg E.
Hulda
Steinunn
Að sjálfsögðu voru allt of mikið af veitingum og allt of mikið af afgöngum eins og Ingals er einum lagið. Sem betur fer komu nokkrar með veitingar þannig að þær gátu tekið afgangana með sér aftur. Gleymdi að taka myndir sem mér finnst alveg hræðilegt þar sem að ég hef svo gaman að ljósmyndum. Grunar þó að sumum hafi þótt það allt í lagi, eru kannski ekki allir jafn æstir í ljósmyndir og ég. Ég gleymdi einnig að nefna þessa síðu við þær sem ég sendi ekki tölvupóst þannig að ég vona að þið sem lesið þetta látið fréttirnar berast um þessa síðu. Ég vona bara að einhver haldi næsta frænkuboð. Enginn var búinn að bjóða sig fram. Ég býð mig fram að ári liðnu ef enginn hefur haldið frænkuboð.
Saturday, November 04, 2006
Tuesday, October 31, 2006
Tími og staður
Þá er það komið á hreint. Hittingurinn verður nætkomand föstudagskvöld, 3. nóvember kl. 20.00. Staðsetning er Kjarrhólmi 36, heima hjá Lilju.
Sigurborg ætlar að koma með köku, Hulda María og Guðbjörg E. ætla að koma með heitan rétt. Lilja sér um afganginn og hinir koma með góða skapið. Við hlökkum til að sjá ykkur allar.
Sigurborg ætlar að koma með köku, Hulda María og Guðbjörg E. ætla að koma með heitan rétt. Lilja sér um afganginn og hinir koma með góða skapið. Við hlökkum til að sjá ykkur allar.
Monday, October 30, 2006
Það er bara best að hringja...
Þetta er allt að skríða saman. Ég var ekki búinn að heyra í mörgum þannig að ég ákvað að setjast við símann og hringja út til að athuga hverjar ætla að koma. Greinilegt að auðveldara er að ná í sumar í síma en með nettengingu. Þær sem ætla að koma eru þessar:
Lilja
Sigurborg
Hulda
Sigga
Sunna
Guðbjörg E.
Magga
Steinnunn
Guðbjörg H.
Það var ekki alveg vís hvort að Jana og Íris kæmust en það kemur bara í ljós. Á eftir að ná í Önnu Maríu og svo Margréti Rós en hún kemur líklega ekki þar sem hún er í Noregi.
Svo getur auðvitað getur komið eitthvað uppá þannig að þetta er ekki endanlegur listi en kemst kannski nálægt því.
Lilja
Sigurborg
Hulda
Sigga
Sunna
Guðbjörg E.
Magga
Steinnunn
Guðbjörg H.
Það var ekki alveg vís hvort að Jana og Íris kæmust en það kemur bara í ljós. Á eftir að ná í Önnu Maríu og svo Margréti Rós en hún kemur líklega ekki þar sem hún er í Noregi.
Svo getur auðvitað getur komið eitthvað uppá þannig að þetta er ekki endanlegur listi en kemst kannski nálægt því.
Sunday, October 29, 2006
Svör
Á ennþá eftir að ná í nokkrar frænkur og aðrar eiga enn eftir að láta mig vita hvort þær hafi fengið tölvupóst um frænkukvöldið. Þær sem ég á ennþá eftir að ná í eru:
Guðbjörg E.
Magga
Steinunn
Sirrý
Margrét Rós (í Noregi)
Reyni að ná í þær í kvöld eða á morgun. Hef ekki getað haft uppá ofangreindum í gegnum vefinn þannig að líklega tek ég upp tólið í kvöld og hringi.
Nokkrar hafa þegar sagst ætla að koma en endilega látið mig vita hvort þið hafið heyrt af þessu. Helst hér með athugsemd eða með tölvupósti til mín.
Þið getið svo látið vita um þáttöku seinna í vikunni.
Guðbjörg E.
Magga
Steinunn
Sirrý
Margrét Rós (í Noregi)
Reyni að ná í þær í kvöld eða á morgun. Hef ekki getað haft uppá ofangreindum í gegnum vefinn þannig að líklega tek ég upp tólið í kvöld og hringi.
Nokkrar hafa þegar sagst ætla að koma en endilega látið mig vita hvort þið hafið heyrt af þessu. Helst hér með athugsemd eða með tölvupósti til mín.
Þið getið svo látið vita um þáttöku seinna í vikunni.
Friday, October 20, 2006
3. nóvember
Sigurborg og Lilja Bjarklind ætla að halda fyrsta hittinginn föstudaginn 3. nóvember næstkomandi heima hjá Lilju. Við vonum að sem flestir geti mætt, a.m.k. nokkrar. Endilega látið vita hvort þið mætið. Dagskrá nánar auglýst síðar.
Wednesday, October 18, 2006
Boð í október eða nóvember
Nú er komið að því, ég (Lilja Bjarklind) ætla að bjóða frænkum mínum heim til mín í október eða nóvember. Öllum Ingals leggnum, þ.e. kvennafkomendur systkinanna fimmtán á Sunnubrautinni.
Dagsetning er enn óákveðin en nánari upplýsingar verða síðar.
Endilega kvittið fyrir um að þið hafið séð þessa síðu þannig að við höfum yfirlit yfir það.
Dagsetning er enn óákveðin en nánari upplýsingar verða síðar.
Endilega kvittið fyrir um að þið hafið séð þessa síðu þannig að við höfum yfirlit yfir það.
Tuesday, October 17, 2006
Frænkur
Eftirfarandi eru nöfn okkar frænknanna, raðað eftir aldri foreldra okkar, þ.e. systkina frá Sunnubrautinni, barna Ingólfs og Siggu.
Guðbjörg
Magga
Sigga
Hulda María
Sigurborg
Bergrún
Lilja
Gugga
Steinunn
Sirrý
Jana
Íris
Anna María
Margrét
Gróa
Elísabet
Sunna
Steinunn
Edda
Alls erum við 19 frænkur frá 15 systkynum. Ég vona að ég sé ekki að gleyma neinum. Búinn að fara yfir þetta 100 sinnum en maður veit aldrei.
Hugmyndin var að hafa boðið fyrir þær sem eru 17 ára og eldri þannig að Sunna er sú yngsta sem kemst í hittinginn að þessu sinni.
Guðbjörg
Magga
Sigga
Hulda María
Sigurborg
Bergrún
Lilja
Gugga
Steinunn
Sirrý
Jana
Íris
Anna María
Margrét
Gróa
Elísabet
Sunna
Steinunn
Edda
Alls erum við 19 frænkur frá 15 systkynum. Ég vona að ég sé ekki að gleyma neinum. Búinn að fara yfir þetta 100 sinnum en maður veit aldrei.
Hugmyndin var að hafa boðið fyrir þær sem eru 17 ára og eldri þannig að Sunna er sú yngsta sem kemst í hittinginn að þessu sinni.
Hittingur
Hvernig væri að við hittumst frænkurnar. Nú þegar amma er ekki lengur á meðal okkar þá virðist vera sem allir hittast sjalnar og sjaldnar. Þess vegna datt mér í hug að við stofnuðum smá frænkuklúbb þannig að við myndum hittast reglulega, a.m.k. 1-2 á ári og oftar ef áhugi er fyrir því.
Subscribe to:
Posts (Atom)