Nú er komið að því, ég (Lilja Bjarklind) ætla að bjóða frænkum mínum heim til mín í október eða nóvember. Öllum Ingals leggnum, þ.e. kvennafkomendur systkinanna fimmtán á Sunnubrautinni.
Dagsetning er enn óákveðin en nánari upplýsingar verða síðar.
Endilega kvittið fyrir um að þið hafið séð þessa síðu þannig að við höfum yfirlit yfir það.
Wednesday, October 18, 2006
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
3 comments:
Hæ hæ, þvílíkt snilldarframtak. Ég vona að ég verði á landinu e-n tíma þegar svona hittingur verður haldinn.
Ef honum seinkar mjög mikið þá verð ég heima laugardagskvöldið 9. des ;-)
Bergrún
Mér líst vel á þetta.. þó þarf ég að benda á að það er ekki hægt að commenta á bloggið nema að vera með blogspot notendanafn. Það er hægt að breyta þessu svo að bloggið geti tekið við anonymous commentum því að ég er ekki viss um að allari ingals stelpurnar eigi blogspot blogg :o)
Nei, geri ekki ráð fyrir því að margar frænkurnar séu með aðganga að blögger. Takk fyrir að láta mig vita af því, var ekki búin að gera mér grein fyrir því en er nú búinn að breyta því þannig að hver sem er ætti að geta sett inn skilaboð.
Þið getið því farið að skilja eftir skilaboð í "lange baner"!!!
Post a Comment