Friday, October 20, 2006

3. nóvember

Sigurborg og Lilja Bjarklind ætla að halda fyrsta hittinginn föstudaginn 3. nóvember næstkomandi heima hjá Lilju. Við vonum að sem flestir geti mætt, a.m.k. nokkrar. Endilega látið vita hvort þið mætið. Dagskrá nánar auglýst síðar.

4 comments:

Anonymous said...

Kemst því miður ekki, sendi ykkur bara póst í staðinn, hlakka til að fá fréttir af hvernig fór, hverjir mættu osfrv
Bergrún

Sunna Rós said...

Ég mæti á svæðið ef að ekkert kemur uppá...reiknið allavega með mér ;o)

Anonymous said...

Ég mæti. Get útbúið eitthvern rétt.
Kv, Hulda María

LBK said...

Takk fyrir kærlega, Hulda. Það væri mjög gott. Ætla ekki fleiri að svara?

Kv. Lilja Bjarklind.