Sunday, October 29, 2006

Svör

Á ennþá eftir að ná í nokkrar frænkur og aðrar eiga enn eftir að láta mig vita hvort þær hafi fengið tölvupóst um frænkukvöldið. Þær sem ég á ennþá eftir að ná í eru:
Guðbjörg E.
Magga
Steinunn
Sirrý
Margrét Rós (í Noregi)
Reyni að ná í þær í kvöld eða á morgun. Hef ekki getað haft uppá ofangreindum í gegnum vefinn þannig að líklega tek ég upp tólið í kvöld og hringi.

Nokkrar hafa þegar sagst ætla að koma en endilega látið mig vita hvort þið hafið heyrt af þessu. Helst hér með athugsemd eða með tölvupósti til mín.
Þið getið svo látið vita um þáttöku seinna í vikunni.

1 comment:

Sunna Rós said...

Ég efast nú um að hún Sirrý komi. Síðast þegar ég vissi var hún í skóla í New York í Bandaríkjunum