Sunday, February 18, 2007
Til hamingju með afmælið Steinunn María
Fyrsta frænkan á afmæli á árinu, hún er hvorki meira né minna en 13 ára í dag ef ég tel rétt. Innilega til hamingju með afmæið Steinunn María með von um að þú hafir átt ánægjulegan afmælisdag.
Thursday, February 15, 2007
Næsti hittingur
Hitti Möggu hans Rulla um síðustu helgi og hún var til í að halda næsta frænkuhitting hjá sér í samvinnu við Siggu. Það er ekki enn kominn dagsetning á hittinginn en ætli það verði ekki einhvern tíma í mars. Vona að það sé í lagi að birta þetta hérna en þessar fréttir eru ekki staðfestar þannig að ég vona að þið takið þær með fyrirvara, ef einhver önnur langar að halda hitting, þá er bara að láta heyra frá sér.
Wednesday, February 07, 2007
070207
Lítil frænka fæddist um hálfsjö í morgun. Hún var 15 merkur og 51,5 cm. Hún vær heldur betur flotta kennitölu, 070207-xxxx. Innilegar hamingjukveðjur til Sigurborgar, Oddsteins og barna.
Tuesday, February 06, 2007
Mirandas kynningin hjá Huldu
Jæja, þá er Mirandaskynningin búinn að þessu sinni. Flestar keyptu meira en þeir ætluðu sér í byrjun. Sumar mikið og aðrar meira. Þetta var virkilega skemmtilegt og mikið fjör eins og þegar Ingals hittist. Það var metþáttaka eða alls 11 "stelpur". Hulda og María stóðu sig með prýði og voru með veitingar að hætti ættarinnar. Við þökkum gott boð og hlökkum til í mars því þá er víst önnur kynning. Meira um það síðar.
Þær sem mættu að þessu sinni voru:
Þær sem mættu að þessu sinni voru:
- Hulda
- María
- Svandís
- Elísabet
- Ester
- Sigurborg
- Sigga Solla
- Katrín
- Lilja Bjarklind
- Lóló
- Guðbjörg
Subscribe to:
Posts (Atom)