Tuesday, February 06, 2007

Mirandas kynningin hjá Huldu

Jæja, þá er Mirandaskynningin búinn að þessu sinni. Flestar keyptu meira en þeir ætluðu sér í byrjun. Sumar mikið og aðrar meira. Þetta var virkilega skemmtilegt og mikið fjör eins og þegar Ingals hittist. Það var metþáttaka eða alls 11 "stelpur". Hulda og María stóðu sig með prýði og voru með veitingar að hætti ættarinnar. Við þökkum gott boð og hlökkum til í mars því þá er víst önnur kynning. Meira um það síðar.

Þær sem mættu að þessu sinni voru:
  • Hulda
  • María
  • Svandís
  • Elísabet
  • Ester
  • Sigurborg
  • Sigga Solla
  • Katrín
  • Lilja Bjarklind
  • Lóló
  • Guðbjörg
Skv. nýjustu fréttum þá koma vörurnar til Huldu á fimmtudaginn og þá verður hægt að sækja þær.

4 comments:

Anonymous said...

Frábært framlag Lilja að opna frænkusíðu. Kynningin hjá Huldu og Maríu var mjög skemmtileg og ég var ein af þessum sem keypti meira en ég ætlaði (eins og vanalega)

Kv. Guðbjörg E

Anonymous said...

Frábært framlag Lilja að opna frænkusíðu. Kynningin hjá Huldu og Maríu var mjög skemmtileg og ég var ein af þessum sem keypti meira en ég ætlaði (eins og vanalega)

Kv. Guðbjörg E

Anonymous said...

Gavöð ég gleymdi að láta að vita af mér! Ég komst ekki vegna þess að ég var að aðstoða vinkonu mína við að flytja...var búin að lofa þessu fyrir löngu síðan! Hvenær verður þetta í mars? Er búið að ákveða það?

LBK said...

Svandís ætlar að hafa kynningu í mars en vildi ekki láta inn nánari upplýsingar fyrr en ég er búinn að tala við hana.

Kv. Lilja Bjarklind