Thursday, February 15, 2007
Næsti hittingur
Hitti Möggu hans Rulla um síðustu helgi og hún var til í að halda næsta frænkuhitting hjá sér í samvinnu við Siggu. Það er ekki enn kominn dagsetning á hittinginn en ætli það verði ekki einhvern tíma í mars. Vona að það sé í lagi að birta þetta hérna en þessar fréttir eru ekki staðfestar þannig að ég vona að þið takið þær með fyrirvara, ef einhver önnur langar að halda hitting, þá er bara að láta heyra frá sér.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
3 comments:
hlakka til að hittast hjá Möggu í mars. Bergrún kemur heim þarna síðast í mars...spurnign hvort það henti að hafa hitting þegar hún er heima...
kv. Sigurborg
Kem einmitt heim 23. mars sem er föstudagur, verð í amk. viku. Panta frænkuhitting þá vikuna :-)
Bergrún
Hæ, Ég er líka svo mikið til í frænkuhitting. Þið látið mig bara vita og ég mæti.
Kv
Hulda María
Post a Comment