Wednesday, February 07, 2007

070207

Lítil frænka fæddist um hálfsjö í morgun. Hún var 15 merkur og 51,5 cm. Hún vær heldur betur flotta kennitölu, 070207-xxxx. Innilegar hamingjukveðjur til Sigurborgar, Oddsteins og barna.

2 comments:

Anonymous said...

Stelpan verður líklega talnafræðingur, sjáiði hvað hún á flottar tölur, 070207 fæðingardagur og svo eru bara 1 og 5 í hæð og þyngd... Flott :-)
Bergrún stoltasta móðursystirin :-)

Anonymous said...

Innilega til hamingju Sigurborg og fjölsk. með litlu prinsessuna

kv. Guðbjörg E og fjölsk.