Þá er komið að því, í kvöld er frænkukvöld. Frænkan sem ætlar að bjóða okkur heim til sín er orðin svaka spennt og líka litlu dömurnar á heimilinu líka þeim hlakkar til að fá að vaka smá og hitta frænkurnar sínar.
Þeir sem koma eru beðnir um að koma með eitthvað með smáræði með sér, sjálfan sig og góða skapið.
Leiðin að Ennishvarfi 15a, tekin frá Já. Hægt að skoða betur á þeirri síðu.
1 comment:
Takk fyrir mig frænkur. Hlakka til næsta frænkuhittings. Kv Hulda María.
Post a Comment