Wednesday, May 09, 2007

Til hamingju með afmælið Guðbjörg

Já, afmælin koma alveg í röðum. Eitt í gær og annað í dag. Í dag á Guðbjörg Einarsdóttir afmæli, innilega til hamingju með árin 36.

Vona að þú njótir dagsins í faðmið fjölskyldunnar. Mundu að hvert augnablik er dýrmætt og hvert ár hefur sinn sjarma.

5 comments:

Anonymous said...

Hún á afmælídag, hún á afmælídag, tralalalalalala tralalalalala

Til hamingju með daginn Guðbjörg

Bergrún

Anonymous said...

Til hamingju með afmælið Guðbjörg.

Kveðjur Sigurborg

Anonymous said...

Takk kærlega fyrir kæru frænkur. Spurning hvort það sé ekki hægt að hætta að telja núna:-O Talan 40 nálgast á ógnarhraða.

Kv. Guðbjörg

Anonymous said...

Til hamingju með daginn um daginn Guðbjörg (ein svolítið sein). Heyrðu Svandís er 40 ára í dag og svo er ég víst næst í röðinni. Þannig að !!! það er nú svolítið lang í þig:-)
Kv.
Hulda María

Anonymous said...

Já Svandís, Sæþór og Halldór maðurinn minn eru öll orðin 40 ára. Og já þú ert víst á undan mér Hulda, nema þú hættir að telja eins og ég;-)

Kv. Guðbjörg