Yfirleitt eru það bara frænkurnar sem fá afmæliskveðju hérna en nú er gerð undantekning frá reglunni vegna stórafmælis. Ein af systrunum á afmæli í dag en hún er auðvitað líka frænka okkar.
Svandís litla systir er fertug í dag og eru henni hér með senda afmæliskveðjur. Innilega til hamingju með afmælið og mundu svo að allt er fertugum fært.
Tuesday, May 22, 2007
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
2 comments:
Mamma var í hálfgerðri tilvistarkreppu yfir því að litla systirin væri orðin fertug :-)
Til hamingju með afmælið Svandís!
Bestu kveðjur Sigurborg og co
Til hamingju með afmælið Svandís.
Kv. Guðbjörg E
Post a Comment