Tuesday, May 08, 2007

Til hamingju með afmælið Sirrý

Nú byrja afmælin í okkar fjölskyldu að koma hvert á fætur öðru, um að gera að standa sig með afmæliskveðjurnar, a.m.k. þetta árið.

Hún Sirrý blómarós á afmæli í dag og er hvorki meira né minna en 26 ára. Ég man eftir því þegar ég fór í skírnina hennar, en það segir kannski meira um minn aldur.

Kæra Sirrý, innilegar hamingju óskir með afmælið. Vona að þú njótir dagsins og munir hve dýrmætt það er að fá að vera í góðum félagsskap ættingja og vina.


3 comments:

Anonymous said...

Til hamingju með afmælið

Kv. Guðbjörg E

Anonymous said...

Til hamingju með árin öll :-)

Bergrún

Anonymous said...

Til hamingju með afmælið Sirrý
Bestu kveðjur Sigurborg