Thursday, September 06, 2007

Klaustur

Eins og ég nefndi í smáskilaboðum hérna á síðunni fyrr í kvöld þá var gaman á Klaustri. Yndislegt veður, skemmtilegir göngutúrar, góður matur og frábær félagsskapur. Er það svo ekki bara að sama tíma að ári? Fleiri myndir hér og hér.

No comments: