Steinunn Lilja á afmæli í dag og sendum við henni hér með afmæliskveðju. Þessi frænka er einnig í stjörnumerkinu Meyjunni og einnig ekki á landinu, heldur í Malasíu með fjölskyldu sinni og stefnir á að vera þar næstu árin. Ef einhver hefur fréttir af henni endilega látið okkur hinar frænkurnar vita og berið henni afmæliskveðju frá okkur.
Kæra Steinunn Lilja innilega til hamingju með 31 árs afmælið, sendum þér heillaóskir á þessum merkisdegi.
Monday, September 03, 2007
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
2 comments:
Innilega til hamingju með afmælið frænka
Kv. Guðbjörg Einarsd.
Til hamingju með afmælið Steinunn, vonandi gengur ykkur allt í haginn þarna hinu megin á hnettinum.
Bestu kveðjur Sigurborg og co
Post a Comment