Saturday, September 01, 2007

Til hamingju með afmælið Gróa Björk

Enn ein frænkan á afmæli núna í byrjun september, í þetta skiptið er það Gróa sem býr í Noregi. Vonandi les hún þetta og ef ekki bendir vonandi einhver frænkan henni á þessa skemmtilegu afmæliskveðju.

Kæra, Gróa vonum að þú hafir það sem allra best á afmælisdaginn og til hamingju með árin sextán.

2 comments:

Anonymous said...

Innilega til hamingju með afmælið frænka

Kv. Guðbjörg Einarsd.

Anonymous said...

Til hamingju Gróa!
kv. Sigurborg