Thursday, February 21, 2008

Frænkukvöld

Það kom ósk frá frönsku frænkunni að halda frænkukvöld í mars þegar hún væri á landinu og Hulda bauð sig fram til að halda það. Þannig að þið getið beðið spenntar eftir frænkukvöldi seinni partinn í mars.

1 comment:

Anonymous said...

Jíbbbbbbíjeiiiiii

Hlakka til

Sú franska