Wednesday, February 20, 2008

Systrakvöld

Það var heldur betur systrakvöld síðasta föstudag þar sem mættu 7 af 9 systrum og einhverjar frænkur líka. Mikið talað, borðað, hlegið og mikið keypt af snyrtivörum. Sem sagt hin besta skemmtun. Takk kærlega fyrir kvöldið.

Vörurnar eru komnar en Katrín ætlaði líklega að keyra einhverjum af þeim út í kvöld.

1 comment:

Anonymous said...

Þúsund þakkir fyrir mig það var svo sannarlega gaman að hitta ykkur allar. Mbk, Hulda María