Friday, February 29, 2008

Afmæli í febrúar

Ritari þessarar síðu hafði ákveðið að vera ekki með neinar afmæliskveðjur þetta árið en fannst það heldur tómlegt þegar á hólminn var komið. Úr því verður bætt hér og nú, en afmæliskveðjurnar verða þó með öðru sniði. Afmælisbarn febrúarmánaðar var Steinunn María og fær hún hér afmæliskveðju og mynd af sér. Til hamingju með afmælið!

1 comment:

Anonymous said...

til hamingju með daginn!
- og frú ritari mér líst vel á þig, ertu sem sé búin að grafa upp myndir af öllum frænkunum??
kv. Sigurborg