Monday, June 30, 2008

Afmæli í júní

Júnímánuður var einnig afmælismánuður, alls áttu þrjár frænkur afmæli með stuttu millibili.

Edda átti afmæli 2. júní og er ekki lengur yngsta frænkan
Hulda átti afmæli 8. júní
Guðbjörg H. átti afmæli 11. júní

Þær fá að hinar bestu afmæliskveðjur og nokkuð víst að það hefur verið fjör í byrjun júní. Vonandi koma myndir fljótlega.

No comments: