Tuesday, June 17, 2008
Frænkukvöld á morgun
Minnum á frænkukvöld á morgun sem allar frænkur hafa beðið eftir óþreyjufullar í marga mánuði. Frænkukvöldið verður að þessu sinni haldið hjá Guðbjörgu H. að Hlynsölum 5. Mæting er kl. 19.30 og byrjað er með smá göngu í ca. 60 mínútur. Þær frænkur sem ekki ætla í göngu geta því mætt um klukkutíma seinna. Vonandi koma sem flestar frænkur.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
1 comment:
Ég fjölmenni.
Mbk, Hulda María
Post a Comment