Nú er loksins komið að því. Frænkukvöld er framundan. Guðbjörg H. og Sirrý ætla að halda frænkukvöld fyrir allar frænkurnar og nú er um að gera að það mæti sem flestar. Frænkukvöldið verður miðvikudaginn 18. júní heima hjá Guðbjörgu að Hlynsölum í Kópavoginum (Salahverfi). Vonum að öllum frænkum sé strax farið að hlakka til.
Minni einnig á göngu miðvikudaginn 11. júní við Vífilstaðavatn.
Friday, June 06, 2008
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
5 comments:
Ég mæti.
Kv, Hulda
Ég líka, vonandi verður e-ð eftir af taugunum mínum! Gleymi því alltaf hvað það er stressandi að flytja :-/
Bergrún
Ég mæti líka
Kveðja, Lilja Bjarklind
ég ætla að mæta, og var að pæla hvort (og þá hvað) maður á að koma með? jana
Veit ekki með veitingar, best að hafa samband við Guðbjörgu eða Sirrý. Eða bara mæta með eitthvað ef manni langar til!!!
Vonandi koma sem flestar frænkur, hlakka til að sjá ykkur.
Lilja Bjarklind
Post a Comment