Wednesday, September 24, 2008

Ganga í Vesturbænum

Bara smá áminning um rigningargöngu í kvöld. Göngum af stað frá Reynimel 76 kl. 19. Áætlað er að vera við Hafnarhúsið í Tryggvagötu kl. 20 en annars er allt opið. Koma svo, drífa sig í göngu.

1 comment:

LBK said...

Takk fyrir göngutúrinn, saga, spenna og sviti. Frábær göngutúr sem gleymist seint.