Monday, March 19, 2007

Frænkukvöld fimmtudaginn 29. mars

Já, það er blásið í lúðra, nú er aftur komið að frænkukvöldi. Fimmtudagskvöldið 29. mars næstkomandi ætla systurnar Magga og Sigga að halda frænkukvöld og þá er um að gera að drífa sig á staðinn og hitta frænkur. Nánari lýsing síðar, en takið daginn frá.

5 comments:

Anonymous said...

Júbbí skúbbí trallalei, ég er búin að taka daginn frá og hlakka til að sjá ykkur allar :-)
Bergrún

Anonymous said...

Ég hlakka til að að hitta ykkur allar hjá Möggu og Siggu.
Kv, Hulda María

LBK said...

Ég mæti og er sko farinn að hlakka til. Vonandi mæta sem flestir.

Kveðja, Lilja Bjarklind

Anonymous said...

Búin að taka kvöldið frá!
Sigurborg

Anonymous said...

Já ég er líka búin að taka kvöldið frá.

Kveðja Guðbjörg Einarsd.