Monday, March 26, 2007

Minnum á frænkukvöld

Ágætu frænkur nær og fjær. Við minnum á frænkukvöld næstkomandi fimmtudag.
  • Frænkukvöld verður haldið, fimmtudaginn 29. mars hjá Möggu að Ennishvarfi 15b, kl. 20.00.
Endilega látið vita hvort þið komist eða ekki á síðunni eða látið Möggu eða Siggu vita þannig að þær viti að þið hafið frétt af boðinu.

Annars hlökkum við til að sjá ykkur og ég veit a.m.k. um nokkrar sem eru orðnar spenntar að hitta frænkur.

4 comments:

Anonymous said...

Kemst og hlakka mikið til
Bergrún

Anonymous said...

Ég kem og hlakka líka til;-)

Kv. Guðbjörg Einars.

Anonymous said...

Ég er nú ekki viss um að ég komist :oS Ég er á æfingu frá kl. 20:00-21:00 svo er brjál að ger í skólanum því að allir kennararnir vilja hafa próf fyrir páskafrí sem byrjar á mánudaginn...sorrý..ég skammast mín ég er alltaf að beila en ég lofa að koma næst(takist þó með fyrirvara)

Anonymous said...

hlakka til að sjá ykkur
kv. Sigurborg