Thursday, March 08, 2007
Nýr frændi
Kannski ekki fyrst með fréttirnar en Steinnun eignaðist strák í febrúar. Drengurinn kom í heiminn 14. febrúar síðastliðinn með keisara, var stór og stæðilegur eins og Ingals. Móður og barni heilsast vel og allt gekk að óskum. Ef einhver er með fleiri fréttir af litla frænda og móður hans endilega látið vita.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
5 comments:
Til hamingju Steinunn og fjölskylda með litla prinsinn!
Sigurborg og co
Innilega til hamingju með drenginn.
Kv, Hulda María frænka
Innilega til hamingju Steinunn og fjölskylda með drenginn.
Kv. Guðbjörg E og fjölsk.
Hamingjuóskir til Steinunnar og fjölskyldu
Bergrún
Innilega til hamingju Steinnun og Gummi.
Jana
Ps á litla systir mín ekki samt að fá afmæliskveðjur í dag? :)
Post a Comment