Afmælin koma núna í röðum, það þriðja í þessum mánuði og júní ekki hálfnaður. Afmælisbarn dagsins er hún Guðbjörg Hannesdóttir.
Kæra Guðbjörg, innilega til hamingju með afmælið og árin 34. Vonandi verður dagurinn yndislega góður og drekraðu við þig eins og þú getur. Ávallt skal njóta afmælisdagsins.
Monday, June 11, 2007
Friday, June 08, 2007
Til hamingju með afmælið Hulda María
Kæra Hulda María, innilega til hamingju með afmælið. Ég sá hana Huldu Maríu í gær og hún leit svo vel út að hún hefur sjaldan verið svona flott. Alltaf gaman að vera í sínu fínasta pússi á afmælisdaginn.
Hulda María, vonandi hefur þú það sem allra best á afmælisdaginn og við sendum ykkur hinar bestu óskir um heill og hamingju í tilefni dagsins.
Hulda María, vonandi hefur þú það sem allra best á afmælisdaginn og við sendum ykkur hinar bestu óskir um heill og hamingju í tilefni dagsins.
Tuesday, June 05, 2007
Mirandas kynning

Minnum allar frænkur nær og fjær á Mirandas kynningu hjá Guðbjörgu Einars næstkomandi fimmtudag, þann 7. júní, kl. 20.00. Allar frænkur er velkomnar, þá er bara um að gera að taka upp budduna og drífa sig á staðinn.
Vonandi koma sem flestar að Fagrahjalla 62, á fimmtudaginn að hitta skemmtilegar frænkur.
Saturday, June 02, 2007
Til hamingju með afmælið Edda Ingibjörg
Yngsta frænkan á afmæli í dag, hún Edda Ingibjörg. Hún er líklega ekki ennþá farinn að lesa þessa síðu en fær engu að síður afmæliskveðju eins og aðrar frænkur.
Hún er einnig sú eina af frænkunum sem er fædd á þessari öld enda er hún 7 ára í dag. Elsku Edda Ingibjörg, innilega til hamingju með afmælið og vonandi áttu ánægjulegan afmælisdag.
Hún er einnig sú eina af frænkunum sem er fædd á þessari öld enda er hún 7 ára í dag. Elsku Edda Ingibjörg, innilega til hamingju með afmælið og vonandi áttu ánægjulegan afmælisdag.
Subscribe to:
Posts (Atom)