Friday, June 08, 2007

Til hamingju með afmælið Hulda María

Kæra Hulda María, innilega til hamingju með afmælið. Ég sá hana Huldu Maríu í gær og hún leit svo vel út að hún hefur sjaldan verið svona flott. Alltaf gaman að vera í sínu fínasta pússi á afmælisdaginn.

Hulda María, vonandi hefur þú það sem allra best á afmælisdaginn og við sendum ykkur hinar bestu óskir um heill og hamingju í tilefni dagsins.

4 comments:

Anonymous said...

Til hamingju með afmælið Hulda :-)
Bestu kveðjur Bergrún

Anonymous said...

Vá takk fyrir góðar kveðjur.
Hulda María

Anonymous said...

Innilega til hamingju með afmælið Hulda.

Kveðja
Guðbjörg Einars

Anonymous said...

Til hamingju með daginn um daginn!
Kv. Sigurborg