Saturday, June 02, 2007

Til hamingju með afmælið Edda Ingibjörg

Yngsta frænkan á afmæli í dag, hún Edda Ingibjörg. Hún er líklega ekki ennþá farinn að lesa þessa síðu en fær engu að síður afmæliskveðju eins og aðrar frænkur.

Hún er einnig sú eina af frænkunum sem er fædd á þessari öld enda er hún 7 ára í dag. Elsku Edda Ingibjörg, innilega til hamingju með afmælið og vonandi áttu ánægjulegan afmælisdag.

No comments: