Tuesday, June 05, 2007

Mirandas kynning


Minnum allar frænkur nær og fjær á Mirandas kynningu hjá Guðbjörgu Einars næstkomandi fimmtudag, þann 7. júní, kl. 20.00. Allar frænkur er velkomnar, þá er bara um að gera að taka upp budduna og drífa sig á staðinn.

Vonandi koma sem flestar að Fagrahjalla 62, á fimmtudaginn að hitta skemmtilegar frænkur.

3 comments:

Anonymous said...

Ég var nær ykkur en vanalega þegar þessi kynning var haldin, var stödd í Stokkhólmi :-) Vonast til að komast á næstu kynningu

Bergrún

Anonymous said...

Þúsund þakkir fyrir mig Guðbjörg. Rosalega gaman að koma heim til þín og sjá sætu börni ykkar og flotta húsið.
Kv, Hulda María

Anonymous said...

Takk kærlega fyrir komuna kæru frænkur. Var rosalega gaman að fá ykkur í heimsókn.
Vonandi fáum við að sjá þig næst Bergrún.
Takk fyrir sömuleiðis Hulda, rosalega gaman að fá þig í heimsókn.

Kv. Guðbjörg Einars