Friday, October 19, 2007

Frænkukvöld í gær

Frænkukvöldið í gær var aldeilis skemmtilegt. Mikið talað, mikið hlegið og mikið étið. Að sjálfsögðu voru veitingar á við fermingarveislu eins og frænkur og í raun öll stórfjölskyldan er þekktar fyrir. Mættar voru:
  • Bergrún
  • Sigurborg
  • Sunna
  • Sigga
  • Jana
  • Guðbjörg H.
  • Guðbjörg E.
  • Hulda
  • Lilja
Þökkum kærlega fyrir skemmtilegt kvöld. Næsta frænkukvöld var ákveðið þriðjudaginn 8. janúar hjá Jönu. Takið daginn frá.

5 comments:

Anonymous said...

Takk innilega fyrir mig. Alltaf jafn gaman að hitta ykkur allar.
Kv, Hulda María

Anonymous said...

Já segi það sama og Hulda.
Takk kærlega fyrir mig og virkilega gaman að hitta ykkur allar.

Kv. Guðbjörg Ei.

Anonymous said...

Takk fyrir komuna allar saman, þetta var stórskemmtilegt. Svei mér ef ég bara fann ekki bara aðeins fyrir ingalsveisluborðinsvignagenunum

Bergrún

Anonymous said...

Já takk fyrir síðast allar saman:-)
kv. Sigurborg

Anonymous said...

Takk kærlega fyrir mig, þetta var hin besta skemmtun og hlakka til að hitta ykkur aftur í janúar ef ekki fyrr.

Og góða ferð til Frakklands Bergrún.

Kveðja, Lilja Bjarklind