Wednesday, October 31, 2007

Til hamingju með afmælið Bergrún

Afmæli, afmæli, afmæli. Hún Bergrún Frakklandsfari með meiru á afmæli í dag og óskum við henni innilega til hamingju með afmælið sem hún eyðir í Frakklandi.

Við sendum þér afmæliskveðjur frá landinu kalda og vonum að þú eigir ánægjulegan afmælisdag. Á næsta ári er stórafmæli þannig að nú eru 366 dagar í töluna 30 um að gera að byrja að telja niður.

2 comments:

Anonymous said...

INNILEGA TIL HAMINGJU MEÐ AFMÆLIÐ BERGRUN. HAFÐU ÞAÐ GOTT. MBK, HULDA MARÍA

Anonymous said...

Innilega til hamingju með afmælið Bergrún.

Kv. Guðbjörg Einarsd.