Enn ein frænkan á afmæli í dag en nú fer þeim að fækka sem eiga eftir að eiga afmæli á árinu enda árið að líða undir lok. Þessi frænka er einnig þess heiðurs aðnjótandi að vera í með elstu frænkunum. Aðeins tvær frænkur eldri en hún.
Elsku Magga, innilega til hamingju með afmælið og öll árin. Alltaf gaman að eiga afmæli og halda uppá það með stæl.
Thursday, October 04, 2007
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
4 comments:
Til hamingju með afmælið Magga
Afmæliskveðjur frá einni af fáum frænkum sem eru eftir á árinu :-)
Bergrún
Til hamingju með afmælið Magga!
kv. Sigurborg
Innilega til hamingju mað afmælið Magga. Skila góðri kveðju frá Svandís og mömmu sem eru staddar hjá mér núna. Kv, Hulda María
Til hamingju með afmælið Magga
Kv. Guðbjörg Einarsd.
Post a Comment