Tvær frænkur eiga eftir að eiga afmæli núna í nóvember en þar sem ritari þessarar síðu verður ekki við tölvu næstu tvær vikurnar þá þurfa þær líklega að bíða aðeins eftir afmæliskveðju og auðvitað bíða þær spenntar enda afmæliskveðjurnar hér orðinn fastur liður í lífi hverrar frænku!
María ætlar að halda Mirandas kynningu föstudaginn 7. desember og m.a. öllum frænkum er boðið, nánar um það síðar en takið daginn frá.
Friday, November 02, 2007
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
4 comments:
til hamingju með afmælið Anna María :)
Já í dag á víst enn ein frænkan af mæli. Innilegar hamingjuóskir Anna María
Bergrún
.... ekki veit ég hvað "af mæli" er en afmæli þekki ég...
B
Í dag er sko stór dagur í lífi einnar frænku, búin að fylla heil 30 ár :-) Til hamingju með daginn Jana Maren, þú verður að segja mér við hverju ég á að búast að ári :-)
Bergrún
Post a Comment