Tuesday, March 04, 2008

Loksins loksins

Loksins, loksins er komið að því sem allar frænkur hafa beðið eftir. Blásið er í lúðra því frænkukvöld er í nánd. Hulda María ætlar að halda frænkukvöld næstkomandi sunnudag, 9. mars, kl. 20.00. Við vonumst að sem flestar frænkur sjái sér fært að mæta. Takið daginn frá!!!

6 comments:

Anonymous said...

búin að taka daginn frá og komin með útivistarleifi og allt saman!
Hlakka til að sjá ykkur
Sigurborg

Anonymous said...

Já ég er líka búin að taka daginn frá og hlakka til að sjá ykkur.

Kveðja
Guðbjörg

LBK said...

Ég mæti og er farinn að hlakka til.
Kveðja, Lilja Bjarklind

Anonymous said...

Júbbí skúbbi, og ég held að ég ætti að rata og alles :-)

Bergrún

LBK said...

Var í sambandi við Siggu í dag og hún ætlar líka að mæta.

Kveðja, Lilja Bjarklind

Anonymous said...

ég ætla að reyna að koma og næ vonandi að draga írisi með líka
jana