Friday, March 14, 2008

Glæsilegur árangur

Við bendum á skemmtilega grein í Morgunblaðinu í gær um eina frænku okkar sem hefur verið að vinna við doktorsverkefni sitt síðustu ár. Hún hefur nú nýlega fegnið tvo styrki fyrir doktorsverkefni sitt í jarðfræði sem er glæsilegur árangur og þar sem við vitum að hún er ekki að auglýsa það þá ætlum við að gera það hér.

Innilega til hamingju með árangurinn, Bergrún!

Endilega kíkið á greinina í Morgunblaðinu í gær, fimmtudaginn 13. mars, meðfylgjandi er hlekkur á myndina sem fylgdi greininni.

3 comments:

Anonymous said...

Innilega til hamingju.

Anonymous said...

Vá takk :-) Þetta er aldeilis skemmtileg færsla, ég sem les þessa síður nokkru sinnum á dag svona vanalega missti alveg af þessari færslu fyrr en núna.

Takk aftur :-)

Bergrún múltimilljóner ;-)

Anonymous said...

Til hamingju Bergrún mjög flott hjá þér.

Kveðja Guðbjörg Einarsd.