Thursday, March 20, 2008

Skírdagur

Við minnum allar frænkur á tvær fermingaveislur hjá stórfjölskyldunni í dag þar sem tvær systur eiga tvo fermingardrengi. Andri Már og Einar Páll, innilega til hamingjum með fermingardaginn.

No comments: