Wednesday, March 12, 2008

Velheppnað frænkukvöld

Frænkukvöldið síðasta sunnudagskvöld tókst vel og er gestgjafanum þakkað fyrir veglegar veitingar. Þær frænkur sem mættu á frænkukvöldið voru; Hulda, Sigga, Sigurborg, Bergrún, Jana, Lilja og Guðbjörg H. Ánægjuleg kvöldstund þar sem allt milli himins og jarðar var rætt. Næsta frænkukvöld er áætlað eftir miðjan júní hjá Guðbjörgu H. svo þið getið farið að hlakka til.

No comments: